top of page

Partýkassi

Klassískur myndakassi sem er fullkominn við hvaða tilefni sem er.

Partýkassinn tekur hágæða myndir en hann er útbúinn Canon DSLR myndavél og stúdíóljósi með beautydisk.

Í Partýkassanum er hægt að:

-Taka hefðbundnar myndir

- Búa til GIF

- Búa til Boomerang video

-Nota filtera

-Prenta myndir*

-Senda myndir og video með sms, í tölvupósti eða deila beint á Facebook.

Að leigu lokinni fær leigjandi afrit af öllum myndum frá viðburðinum.

Verð: 30.000 kr.**

Uppsetning: 7.000kr*

*Prentun er ekki innifalin í leigu.
** Við pöntun greiðist staðfestingargjald kr. 7000.

*Ef ekki er greitt fyrir uppsetningu þá sækir leigjandi búnaðinn til okkar daginn sem viðburðurinn á sér stað.

Sótt er upp á Kleppsmýrarveg 8:
á virkum dögum frá 09 - 18
á laugardögum frá 11-14

​á sunnudögum frá 11-12

04D45C26-FB55-4F3C-B3DD-A29950FD2107.JPG
IMG_2311.jpg
bottom of page